Íslandsmót seniora næstu helgi og vigtun
Síðasti skráningardagur er í dag og nákvæm dagskrá verður send út á morgun.
Vigtað verður fimmtudaginn 23. apríl í JR frá kl. 17-18.
| Júdósamband Íslands | ||||
| Engjavegi 6, 104 Reykjavík | ||||
| www.jsi.is | jsi@judo.is | |||
| ÍM – SENIORA | 2009 | Einstaklings og sveitakeppni | ||
| Dagur: | Föstudagur | 24. 4. 2009. | Einstaklingskeppni | |
| Dagur: | Laugardagur | 25. 4. 2009. | Einstaklings og sveitakeppni | |
| Miðvikudaginn 22. apríl verður dagskrá send út og þar sést meðal annars hvenar hvaða flokkar keppa | ||||
| Keppt er í | Aldursflokkum | Fædd | ||
| Seniorar/Fullorðnir | 15 ára og eldri | 1994 | og fyrr | |
| Mótið hefst kl : | Líklega kl. 19:00 á föstudagskvöld og kl. 9:00 á Laugardag. Tilkynnt að lokinni skráningu. | |||
| Mótsstaður: | Júdódeild Ármanns | |||
| Vigtun: | Fimmtudagurinn 23. apríl frá kl. 17:00-18:00 í JR Ármúla 17 | |||
| Júdóbúningar | Blár og hvítur búningur skilyrði | |||
| Þátttakendur: | Íslenskir ríkisborgarar | Allar gráður | ||
| Keppnistími: | Seniorar | Karlar/konur | 5 mínútur | |
| Þátttökuskráning: | Sendist á | jsi@judo.is | ||
| Lokaskráning: | Til miðnættis Þriðjudag | 21.04.09 | Engin skráning eftir það | |
| Dráttur: | Keppendur sem urðu í 1.og 2. sæti á síðasta móti JSÍ skulu aðskildir við útdrátt svo þeir | |||
| lendi ekki saman í fyrstu viðureign ef hægt er. Sama á við keppendur frá sama félagi. | ||||
| Keppnisgjald: | Einstaklingskeppnin: | 1.000 kr | Júdópassinn tímabil 08/09 2.000 kr | |
| Sveitakeppnin | 10.000 kr pr/sveit | |||
| Ekki er greitt aukakeppnisgjald þó þáttakandi keppi einnig í opnum flokki | ||||
| Félögin skulu sjá um greiðslu þátttökugjalda fyrir alla skráða þáttakendur sína | ||||
| Hægt er að borga fyrirfram á reikning JSÍ (númer bankareiknings er 323-26-202). | ||||
| Júdópassinn: | Ágætt að hafa með sér passann, ógreitt keppnistímabil enginn keppnissréttur. | |||
| Keppnistímabil 08/09 | Hægt að kaupa og greiða passann við vigtun og kostar hann 2000 kr. | |||
| Meiðsli og slys: | Mótshaldari og/eða JSÍ ber ekki ábyrgð á meiðslum eða slysum er verða í keppni. | |||
| Keppendur eru sjálfir ábyrgir fyrir sínum eigin tryggingum. | ||||
| Óviðunandi | Öll framkoma, hvort sem eiga í hlut , áhorfendur, starfsmenn, keppendur eða þjálfarar, sem truflar | |||
| framkoma: | mót er bönnuð. Dómari skal veita þeim sem ekki fylgja þessu ákvæði áminningu og skal hún skráð | |||
| af mótsstjóra. Verði áminning ekki virt skal viðkomandi yfirgefa mótssvæðið og ef hann er | ||||
| þátttakandi í keppninni er hann búinn að fyrirgera rétti sínum til áframhaldandi keppni. | ||||
| Nánari upplýsingar: | Bjarni Friðriksson í síma 662 8055 | jsi@judo.is | ||




