Reglur þessar öðlast gildi 18. nóvember 2020 og gilda til og með 1. desember líkt og reglugerð heilbrigðisráðherra nr. 1105/2020 frá 13. nóvember um takmörkun á samkomum...
Íslandsmótinu í Judo í aldursflokkum U13, U15, U18, U21 og Senior sem halda átti 14. og 15. nóvember í Laugardalshöll hefur verið frestað um óákveðin tíma. Vonast er til...
Nú rétt í þessu lauk blaðamannafundi í Hörpunni þar sem heilbrigðisráðherra tilkynnti um hertar aðgerðir í sóttvörnum frá miðnætti og til 17. nóvember nk. Aðgerðirn...
Vegna þeirra miklu takamarkanna sem hafa verið settar á íþróttaiðkunn síðustu daga hefur verið ákveðið að fresta Haustmóti JSÍ seniora sem átti að halda þann 31. október...
Budapest Grand Slam fór fram um helgina. Gert var hlé á mótaseríu Alþjóða Judosambandsins (IJF) vegna Covid-19 veirufaraldarins og var þetta fyrsta mótið í tæpa átta mánu...
Reglurnar taka gildi 23.10.2020 kl: 13 og gilda til 10. nóvember n.k. Sem fyrr gildir undanþága fyrir íþróttir um að snertingar séu heimilar þar sem þær eru nauðsynlegur...
Budapest Grand Slam hefst á morgun þann 23. Október og stendur yfir í þrjá daga. Er þetta fyrsta mót sem Alþjóða Judosambandið (IJF) heldur síðan í febrúar, eða síðan Cov...
Fengið að vef ÍSÍ 18.10,2020 Ný reglugerð heilbrigðisráðuneytisins um takmörkun á samkomu hefur verið birt. Tekur hún gildi 20. október og gildir til 10. nóvember n.k. Sa...
Fengið af vef Íþróttasamband Íslands Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþrótta...
Heilbrigðisráðherra hefur birt breytingar á reglugerð um samkomutakmarkanir sem gilda á höfuðborgarsvæðinu, eða nánar tiltekið í sveitarfélögunum Reykjavíkurborg, Se...