Ai-yotshu = Báðir með grip sömu megin.

Ashi = Fótur.

Ashi-wasa = Fótkastbrögð.

Atemi-wasa = Högg og spörk, aðeins notað í Kata.

Ayumi-ashi = Venjulegt göngulag.

Budo = Sjálfsvarnaríþróttir.

Chui = -5 stig.

Dan = Gráða fyrir svartbelta.

Dojo = Æfingasalur.

Eri = Boðungur (kragi) á júdóbúningi.

Hajime = Byrja.

Hansoku-make = -10 stig.

Hantei: = Dómaraúrskurður um hver sé sigurvegari

Hara = Magi.

Hidari = Vinstri.

Hiji = Olnbogi.

Hikite = Höndin sem togar uke úr jafnvægi.

Hiki-wake = Jafnglími, aðeins notað í sveitakeppni.

Hiza = Hné.

Ippon = 10 stig, kastað að mestu leyti á bakið, fastatak 25 sek, uppgjöf.

Jakusoku-geiko = Nage-komi í hreyfingu.

Jikotai = Varnarstaða.

Júdó = Hin mjúka leið.

Judogi = Júdógalli.

Judoka = Júdóiðkandi.

Joseki = Heiðurssæti í dojo.

Kachi = Merki dómara um hver hafi sigrað.

Kaeshi-wasa = Varnarbrögð.

Kakari-geiko = Æfingaglíma án varnarbragða.

Kake = Lokahluti bragðs.

Kansetsu-wasa = Lásar.

Kata = Fyrirfram niðurröðuð brögð, æfð með samvinnu á mjög formlegan hátt.

Kata = Öxl.

Katame-wasa = Gólfbrögð. Gæti þó byrjað í standandi stöðu,lás eða hengingu en endar í gólfinu.

Keikoku = -7 stig.

Kenka-yotsu = Öfug grip, annar með vinstri tök og hinn með hægri.

Kiai = Baráttuöskur.

Koka = 3 stig, kastað á rassinn, fastatak 10-14 sek.

Koshi-wasa = Mjaðmarkastbrögð.

Kubi = Háls.

Kumi-kata = Grip.

Kuzushi = Taka úr jafnvægi.

Kyu = Gráða fyrir nemendur . (Frá hvítu að svörtu belti)

Mae = Áfram, framhlið.

Mae-ukemi = Fallæfingar áfram.

Ma-sutemi-wasa = Aftur á bak fórnarkastbrögð.

Matte = Stoppa.

Migi = Hægri.

Momo = Læri.

Mune = Bringa.

Nage-komi = Tækni æfð í kyrrstöðu eins og uchi-komi en alltaf endað með kasti.

Nage-wasa = Kastbrögð

Ne-wasa = Gólfbrögð. Viðureign fer eingöngu fram í gólfi.

Obi = Belti.

Osaekomi = Fastatak.

Osaekomi-wasa = Fastatök.

Randori = Æfingaglíma.

Rei = Hneiging.

Renraku-wasa = Bragðfléttur.

Seiza = Krjúpa.

Sensei = Kennari.

Shiai = Keppnisglíma.

Shido = -3 stig.

Shime-wasa = Hengingar.

Shizentai = Upprétt staða.

Shomen = Heiðurssæti. Staður í dojo þar sem mynd af Jigaro Kano stofnanda júdó hangir.

Sode = Ermi.

Sonomama = Stoppa og hreyfa sig ekki.

Soremade = Búið.

Sute-geiko = Hærra gráðaður æfir sem uke með lægra gráðuðum og leiðréttir og segir til.

Sutemi-wasa = Fórnarkastbrögð.

Tachi-wasa = Standandi kastbrögð.

Tandoku-renshu = Uchi-komi án uke.

Tatami = Júdódýnur.

Te-wasa = Handkastbrögð.

Toketa = Fastatak rofið.

Tokui-wasa = Uppáhaldsbrögð hvers og eins.

Tori = Gerandi.

Tsukuri = Fara inn í bragð.

Tsurite = Höndin sem lyftir.

Uchi-komi = Tækni æfð í kyrrstöðu með endurtekningum án þess að kasta.

Ude = Handleggur.

Uke = Þolandi.

Ukemi: = Fallæfingar.

Ushiro = Aftur á bak.

Waki = Handarkriki.

Wasa = Bragð.

Wasaari = 7 stig, kastað að hluta til á bakið, fastatak 20-24 sek.

Yoko-sutemi-wasa = Hliðar fórnarkastbrögð.

Yoshi = Byrja aftur eftir sonomama.

Yubi = Fingur.

Yuko = 5 stig, kastað á hliðina, fastatak 15-19 sek.

Yusei-gachi = Sigur með dómaraúrskurði.