Ungur JR ingur á verðlaunapalli í Póllandi
Frétt tekin af síðu JR: Adam Komendera sem æfir hjá JR í 7-10 ára hópnum okkar keppti á barnamóti í Póllandi síðastliðna helgi og stóð […]
The National Judo Federation of Iceland
Frétt tekin af síðu JR: Adam Komendera sem æfir hjá JR í 7-10 ára hópnum okkar keppti á barnamóti í Póllandi síðastliðna helgi og stóð […]
Júdósamband Íslands hefur ráðið þrefalda ólympíufarann Þormóð Árna Jónsson sem afreksstjóra sambandsins. Það þarf varla að kynna hann enda einn að okkar þekktustu júdómönnum sem […]
Frétt tekin af vef JR. Íslandsmótið 2024 í sveitakeppni (liðakeppni klúbba) fór fram hjá Judofélagi Reykjavíkur föstudaginn 15. nóv. Mótið átti upphaflega að fara fram 16. […]
Íslandsmótið 2024 í sveitakeppni (liðakeppni) verður haldið hjá JR föstudaginn 15. nóvember og hefst kl. 18:15 og mótslok áætluð um kl. 19:30. Keppt verður í […]
Hans Rúnar Snorrason sem hefur verið viðloðinn Judosambandi Íslands í áraraðir var afhent hvatningaverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2024. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum […]
Helena Bjarnadóttir vann tvö verðlaun á Evrópumeistaramóti Smáþjóða í Nicosíu á Kýpur. Hún fékk silfur í U18 flokki -63 kg eftir sigur á Fridu Borgarlid […]