Sumarmót JR fyrir 7-11 ára
JR hélt í gær sitt fyrsta Sumarmót en það er hugsað sem æfingamót fyrir 7-11 ára börn. Keppt var á tveimur völlum með styttri keppnistíma, […]
Landsliðsfólk fær gefins keppnisbúninga frá EJU
Föstudaginn 10. maí mættu nokkur af efnilegasta judofólki landsins á skrifstofu JSÍ til að taka á móti nýjum Essimo keppnisbúningum sem Judosambandið fékk að gjöf […]
Masterclass með Gary Edwards og tæknimót
Um helgina, 18.-19. maí, verða spennandi námskeið og mót sem Judofélag Reykjanesbæjar heldur. Á laugardeginum frá klukkan 12:00 til 14:00 verður Gary Edwards að halda […]
