Gunnar Jóhannsson með gull á Southend International í júdó
Grindvíkingurinn Gunnar Jóhannesson kom sá og sigraði á Southend International í Bretlandi. Gunnar keppti í flokki 40 ára og eldri í mínus 73 kg. flokki. […]
The National Judo Federation of Iceland
Grindvíkingurinn Gunnar Jóhannesson kom sá og sigraði á Southend International í Bretlandi. Gunnar keppti í flokki 40 ára og eldri í mínus 73 kg. flokki. […]
Um helgina keppa þeir Þormóður Jónsson, Karl Stefánsson, Egill Blöndal og Adrían Ingimundarson á EC seniora í Helsingborg og allir keppa þeir í +100kg nema […]
Hér eru upplýsingar um mótið í Hilleröd í nóv. og æfingabúðirnar sem haldnar verða í framhaldi af mótinu. Fljúgum út 28. nóv. keppt verður 29. nóv. og æfingabúðir frá […]
Haustmót 2014 í yngri aldursflokkum þ.e. U13/U15/U18 og U21 árs var haldið í dag í húsakynnum Júdódeildar Ármanns. Keppendur voru fimmtíu og einn frá átta […]
Haustmót Yngri 2014 Hér eru upplýsingar um vigtun og breytta tímasetningu á Haustmóti yngri aldursflokka sem haldið verður í húsakynnum Júdódeildar Ármanns í Laugardal. Mótið hefst kl. […]
Hér eru úrslitin frá Haustmóti seniora sem haldið var á Selfossi 4. okt. 2014. Úrslit Hm fullorðinna 2014 Myndir frá mótinu er að finna á […]
Egill Blöndal frá Selfossi lenti í þriðja sæti í -90 kg. flokki á Opna sænska meistaramótinu í Stokkhólmi um helgina. Mótið er eitt sterkasta júdómót […]
Þormóður mætti mjög einbeittur til leiks á European Open í Tallinn þrátt fyrir að vera meiddur á kálfa. Meiðslin trufluðu hann þó ekki í fyrstu […]
Það verður af nógu að taka fyrir júdóunnendur um helgina. Þormóður Jónsson keppir á European Open í Tallinn á sunnudag. Mótið er gríðarlega sterkt og […]
Haustmóts Seniora (árgangur 1999 og eldri) verður haldið í Íþróttahúsinu Iðu á Selfossi 4. október nk.. Skráningarfrestur er til mánudagsins 29. september. Nokkur atriði til áminningar fyrir keppendur: […]