Afmælismót JSÍ U18/SEN – breytt staðsetning
Afmælismót JSÍ í U18 og Seniora flokkum hefur verið fært og verður haldið hjá Júdófélagi Reykjavíkur. Vigtun verður hjá Júdófélagi Reykjavíkur, Ármúla 17a, á föstudaginn […]
The National Judo Federation of Iceland
Afmælismót JSÍ í U18 og Seniora flokkum hefur verið fært og verður haldið hjá Júdófélagi Reykjavíkur. Vigtun verður hjá Júdófélagi Reykjavíkur, Ármúla 17a, á föstudaginn […]
Afmælismót JSÍ 2026 í U18 og fullorðinsflokki mun fara fram laugardaginn 24. janúar og hefst kl 13:00. Mótsstaður: Júdódeild ÍR, Skógarseli 12, 109 Reykjavík. Keppt […]
Aðalsteinn Karl Björnsson, Helena Bjarnadóttir, Romans Psenicnijs, Mikael Ísaksson og Skarphéðinn Hjaltason eru stödd á Olympic Training Camp í Mittersill, Austurríki ásamt Zaza Simonishvili landsliðsþjálfara. […]
Júdómaður ársins 2025, Aðalsteinn Karl Björnsson og Júdókona ársins 2025, Helena Bjarnadóttir mættu á íþróttamann ársins 2025 í Hörpunni laugardaginn 3. janúar sl. og tóku […]
Lokahóf Judosambands Íslands fór fram í dag þar sem tilkynnt var um val á judofólki ársins, hver voru þau efnilegustu og veittar viðurkenningar. Afhentar voru […]
Flottur árangur JRB á Södra Open í gær en þar unnu til gullverðlauna þau Dimitra, þjálfari JRB, og Ari Einarsson. Til silfurverðlauna unnu þeir Arnar […]
30 manna hópur frá Judofélagi Reykjanesbæjar er mættur til Svíþjóðar þar sem 20 keppendur eru skráðir til leiks á Södra Open 4 2025. Heildarfjöldi keppenda […]
Haustmót JSÍ 2025 var haldið á Selfossi í flokkum U13, U15 og U21 þann 4. október 2025 og í Reykjanesbæ í flokkum U18 og Seniora […]