Um þessar mundir er unnið að uppfærslu á heimasíðu Júdósamband Íslands.  Ekki er allt efni komið inn en stefnt er að því að það verði komið fyrir 25. febrúar.  Hvernig vilt þú hafa heimasíðu JSÍ?  Endilega hafðu samband við Hans Rúnar hans@krummi.is ef þú hefur hugmynd að efni sem gæti hentað á síðunni, tillögu að breyttri uppsetningu þess efnis sem nú er.  Allar hugmyndir eru vel þegnar.