Ný tímaáætlun:

Vegna affalla í skráningu verður einhver breyting á fyrri tímaáætun.

Keppni í aldursflokkum 11-14 ára gæti lokið hálftima fyrr en áætlað var eða um kl. 19:00 svo allir aðrir flokkar færast fram sem því nemur.

Vinsamlegast biðjið alla keppendur að koma hálftima áður en keppni hefst.

Ný Tímaáætlun Keppni í 11-14 ára aldursflokkum hefst kl. 17:30 og ætti að vera lokið um kl. 19:00  Keppni í 15-16 og 15-19 ára aldursflokkum hefst kl. 19:00 og ætti að vera lokið um kl. 19:30  Keppni fullorðinna (15 ára og eldri) hefst kl. 19:30 og ætti að vera lokið um kl. 21:00