Björn Halldórsson 4. dan

Á stjórnarfundi JSÍ í maí var samþykkt tillaga Tækniráðs um að umsókn Björns Halldórssonar um 4.dan yrði samþykkt en það var fyrir 15 árum eða í október 1993 sem hann fór í 3.dan. Björn tók gráðuprófið í dag og stóðst það með glæsibrag. Uki hjá Birni var Rafael Leroux.

Hér eru nokkrar myndir af ÍR ingunum Birni og Rafael á kötu móti erlendis árið 2006.

WM06day1_3240.jpgWM06day1_3241.jpgWM06day1_3242.jpgWM06day1_3243.jpg WM06day1_3244.jpg