Breytt fyrirkomulag

Ákveðið var á stjórnarfundi í gær að höfðu samráði við forsvarsmenn júdófélaga að hafa sama form á Bikarkeppni Seniora eins og hjá U13/U15 sem að tókst frábærlega. Þetta fyrirkomulag auðveldar flestum að manna liðin allar umferðir og einnig það að hver umferð verður ekki eins löng eins og ef keppt væri í tveim deildum.  Bikarkeppni seniora í tveim deildum hefur því verið slegin af.

Hér neðar er nýja fyrirkomulagið.