Hér er tímaáætlun og aðrar upplýsingar um mótið 

Tímaáætlun vegna ÍM 2009 yngri en 20 ára. Búast má við svipaðri þáttttöku og í fyrra ef ekki meiri en þá voru 150 keppendur skráðir.Athugið að sveitakeppni í þessum aldursflokkum eru kláraðar sama dag eða strax að lokinni einstaklingskeppni.Vigtun fyrir alla aldursflokka frá kl. 18-19 föstudagskvöldið 13. mars í klúbbunum og sendir JSÍ mann til að vigta.   Mótið verður laugardaginn 14. mars í Júdódeild Ármanns Laugardal   

Kl. 09-11           Unglingar          15-16 ára + sveitakeppni

Kl. 11-13            Börn                 11-12 ára + sveitakeppni

Kl. 13-15           Táningar            13-14 ára + sveitakeppni

Kl. 15-18           Juniorar            15-19 ára + sveitakeppni

Mætið tímanlega því ef einhver afföll verða á þátttöku þá gengur mótið hraðar fyrir sig og strax byrjað á næstu flokkum.

Munið keppnisgjaldið en það er 1000 kr og þeir sem eiga eftir að greiða júdópassann (2000 kr.) fyrir tímabilið sept. 08 til sept 09 geta greitt það við vigtun.

Þegar skráningarfresti lýkur annað kvöld má búast við að tímaáætlun þessi verði endurskoðuð.