ÍM yngri en 20 ára var haldið um helgina. Þátttakan var mjög góð og voru keppendur tæplega 170 frá átta félögum þ.e  Ármanni, Grindavík, ÍR, JR, KA, Selfoss, UMFL og  Þrótti.  Það er mikil vakning í sportinu allsstaðar á landinu og var þátttakan nú um 35 % meiri en í fyrra sem var met.  Keppt var í 34 þyngdarflokkum, í aldursflokkunum, 11-12 ára, 13-14 ára, 15-16 ára og 15-19 ára og einnig í sveitakeppni í þessum sömu aldursflokkum. Hér neðar má sjá nafnalista verðlaunahafa og skiptingu verðlauna.

Úrslit Verðlaunahafar

Skipting verdlauna