Íslandsmót seniora næstu helgi og vigtun

Síðasti skráningardagur er í dag og nákvæm dagskrá verður send út á morgun.

Vigtað verður fimmtudaginn 23. apríl í JR frá kl. 17-18.

Júdósamband Íslands
Engjavegi 6, 104 Reykjavík
www.jsi.is jsi@judo.isThis email address is being protected from spam bots, you need Javascript enabled to view it
// <![CDATA[
document.write( “ );
// ]]>
ÍM – SENIORA 2009 Einstaklings og sveitakeppni
Dagur: Föstudagur 24. 4. 2009. Einstaklingskeppni
Dagur: Laugardagur 25. 4. 2009. Einstaklings og sveitakeppni
Miðvikudaginn 22. apríl verður dagskrá send út og þar sést meðal annars hvenar hvaða flokkar keppa
Keppt er í Aldursflokkum Fædd
Seniorar/Fullorðnir 15 ára og eldri 1994 og fyrr
Mótið hefst kl : Líklega kl. 19:00 á föstudagskvöld og kl. 9:00 á Laugardag. Tilkynnt að lokinni skráningu.
Mótsstaður: Júdódeild Ármanns
Vigtun: Fimmtudagurinn 23. apríl frá kl. 17:00-18:00 í JR Ármúla 17
Júdóbúningar Blár og hvítur búningur skilyrði
Þátttakendur: Íslenskir ríkisborgarar Allar gráður
Keppnistími: Seniorar Karlar/konur 5 mínútur
Þátttökuskráning: Sendist á jsi@judo.isThis email address is being protected from spam bots, you need Javascript enabled to view it
// <![CDATA[
document.write( “ );
// ]]>
Lokaskráning: Til miðnættis Þriðjudag 21.04.09 Engin skráning eftir það
Dráttur: Keppendur sem urðu í 1.og 2. sæti á síðasta móti JSÍ skulu aðskildir við útdrátt svo þeir
lendi ekki saman í fyrstu viðureign ef hægt er. Sama á við keppendur frá sama félagi.
Keppnisgjald: Einstaklingskeppnin: 1.000 kr Júdópassinn tímabil  08/09          2.000 kr
Sveitakeppnin 10.000 kr pr/sveit
Ekki er greitt aukakeppnisgjald þó þáttakandi keppi einnig í opnum flokki
Félögin skulu sjá um greiðslu þátttökugjalda fyrir alla skráða þáttakendur sína
Hægt er að borga fyrirfram á reikning JSÍ (númer bankareiknings er 323-26-202).
Júdópassinn: Ágætt að hafa með sér passann, ógreitt keppnistímabil enginn keppnissréttur.
Keppnistímabil 08/09 Hægt að kaupa og greiða passann við vigtun og kostar hann 2000 kr.
Meiðsli og slys: Mótshaldari og/eða JSÍ ber ekki ábyrgð á meiðslum eða slysum er verða í keppni.
Keppendur eru sjálfir ábyrgir fyrir sínum eigin tryggingum.
Óviðunandi Öll framkoma, hvort sem eiga í hlut , áhorfendur, starfsmenn, keppendur eða þjálfarar, sem truflar
framkoma: mót er bönnuð. Dómari skal veita þeim sem ekki fylgja þessu ákvæði áminningu og skal hún skráð
af mótsstjóra. Verði áminning ekki virt skal viðkomandi yfirgefa mótssvæðið og ef hann er
þátttakandi í keppninni er hann búinn að fyrirgera rétti sínum til áframhaldandi keppni.
Nánari upplýsingar: Bjarni Friðriksson í síma 662 8055 jsi@judo.isThis email address is being protected from spam bots, you need Javascript enabled to view it
// <![CDATA[
document.write( “ );
// ]]>