Hér er dagskrá Vormóts JSÍ, yngri en 20 ára

Keppt verður í Júdófélagi Reykjavíkur.

Vigtun í JR fyrir alla aldurshópa frá kl. 9 til 9:30

Keppni 11-12 ára 10-11:30         (U13ára)

Keppni 13-14 ára 11:30-12:30   (U15ára)

Keppni 15-16 ára 12:30 -13:30  (U17 ára)

Keppni 15-19 ára 13:30-14:30   (U20 ára)

Vera mætt minnst 30 mín fyrir keppni ef mótið gengur hraðar en áætlað er.

Frekari upplýsingar hjá Bjarna í síma 662 8055