JSÍ stendur fyrir sameiginlegri æfingu. Þar sem Haustmótið  og Bikarkeppnin verða haldin sama dag má búast við töluverðum fjölda keppenda frá landsbyggðinni í Reykjavík dagana 26. sept. og 3. okt. og hefur JSÍ því ákveðið að hafa sameiginlega æfingahelgi að mótum loknum.   Sem sagt að loknu móti seniora (15 ára og eldri) verður sameiginleg æfing og einnig að loknu móti keppenda yngri en 20 ára.

Fyrri æfingin (26.sept.) verður annaðhvort hjá Júdódeild Ármanns eða í JR og sú seinni (3.okt) í JR

Nánari upplýsingar þegar nær dregur.

Bjarni Friðriksson