Af óviðráðanlegum ástæðum verður ekki hægt að halda dómaranámskeiðið næsta föstudag og verður því frestað um eina viku eða til föstudagskvöldsins 26 febrúar og hefst kl. 20:15.

Kyu mótinu hefur því einnig verið frestað um eina viku og verður það laugardaginn 27. febrúar, aðrar tímasetningar eru óbreyttar.

Skráningarfrestur er framlengdur til 22. Febrúar.