Fyrra Kyu mót JSÍ verður haldið að venju hjá ÍR.

Mótið verður laugardaginn 20. Febrúar og hefst kl. 10.

Vigtun verður á ábyrgð klúbbanna sjálfra en ef ástæða þykir til að ætla að þyngd keppenda standist ekki verða þeir vigtaðir aftur áður en keppni hefst. Leyft er frávik upp á 500 gr. í aldursflokkum 11-14 ára.

Dómaranámskeið verður kl. 20:00 í ÍR heimilinu kvöldið fyrir keppni (föstudagur 19.feb.) og eru þátttakendur á það beðnir um að skrá sig á sérstaka  þátttökutilkynningu sem fylgir excel skjalinu.

Lokadagur skráningar er mánudagurinn 15. Feb.

  • Published On: 21. nóvember 2022
  • Published On: 17. nóvember 2022
  • Published On: 7. nóvember 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt