Vormót seniora var haldið 1. maí í húsakynnum JR. Það voru afar fáir keppendur að þessu sinni og er greinilegt að Norðurlandamótið sem hefst í Reykjavík næstu helgi hefur haft þar áhrif og eru menn að hvíla sig fyrir þau átök. Hér eru úrslit Vormótsins.