Breytt dagskrá Haustmóts seniora á Laugardag. Vigtunin sem átti að vera á laugardagsmorguninn á Selfossi verður á morgun Föstudag 8. okt í JR frá kl. 20.00 til 20:30 en að öðru leiti er dagskráin óbreytt og hefst keppnin kl. 11:00 og ætti mótinu að ljúka um kl 14:30. Keppt verður í tveimur flokkum kvenna ,-70 og +70 kg og fimm flokkum karla, -60, -66, -73, -81 og +81 kg. Mótið verður haldið í íþróttahúsinu Iðu sem er rétt við Fjölbrautarskólann.