Næsta laugardag (29. jan.) verður Afmælismót JSÍ í karla og kvennaflokkum haldið hjá JR í Ármúla 17  og strax að því loknu verða úrslitin í Bikarkeppni karla frá 2010 sem fara átti fram í nóv.sl.  en var frestað. Vigtun verður í JR föstudagskvöldið 28. jan. frá 18-20 og mótið hest svo kl. 10 á laugardagsmorgun. Nánari tímasetningar verða tilkynntar á miðvikudaginn. Hér eru liðin og staðan í Bikarkeppninni og hér er skráning keppenda á Afmælismótinu.

  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 19. september 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt