Hér neðar er dagskrá laugardagsins 29. jan á Afmælismóti JSÍ og bikarúrslitunum 2010.

Muna að vigtun fer fram á föstudagskvöldið 28. Jan í JR frá kl. 18-20.

Mæta tímanlega í hvorn keppnishluta fyrir sig þar sem að ef keppnin gengur hraðar fyrir sig en gert er ráð fyrir að þá verður strax byrjað á næsta flokki en ekki beðið þar til auglýstur tími er kominn.

Keppnin fer fram í húsakynnum JR í Ármúla 17a og hefst hún kl. 9:30.

Keppnishluti I.

9:30 – 11:00:

-100 kg flokkur karla og -70, +70,-57 kg flokkar kvenna

10:30-12:30

-90 og +100 kg flokkar karla

12:30-13:30 Verðlaunaafhending í ofangreindum flokkum og hlé

Keppnishluti II.

13:30-15:00

-81 og -66 kg flokkar karla

15:00-16:30

Opinn flokkur karla og -73 kg karla

16:30-17:30

Opinn flokkur kvenna

Verðlaunaafhending í ofangreindum flokkum

17:30-18:30

Bikarúrslit karla 2010, verðlaunaafhending og mótslok.