Næsta laugardag verður Vormót JSÍ fyrir yngri en 20 ára haldið hjá JR. Keppt er í aldursflokkum 11-12 ára, 13-14 ára, 15-16 ára  og 17-19 ára. Keppendur hafa sjaldan verið eins margir á Vormótinu en þeir eru tæplega áttatíu frá öllum félögum landsins og má búast við skemmtilegri keppni. Hér er neðar er dagskráin.

10:00 -12:00 Aldursflokkur 11-12 ára (BD og BS)

10:00 -12:00 Aldursflokkur 13-14 ára (TD og TS)

12:00 -13:00      HLÉ

13:00 -14:30  Aldursflokkur 15-16 ára (UD og US)

14:30 -15:30  Aldursflokkur 17-19 ára (P og S)

Mótslok um kl. 16:00