Þormóður Jónsson +100kg og Sveinbjörn Iura -81kg  keppa báðir erlendis um helgina en á sitthvoru mótinu. Þormóður keppir í opnum flokki á heimsmeistaramótinu  í Tyumen í Rússlandi sunnudaginn 30. okt. og Sveinbjörn á Opna Sænska í Boros laugardaginn 29. okt. en Sænska mótið er eitt af European Cup mótaröðinni. Hægt verður að fylgjast með glímunum á eftirfarandi tenglum.
HM 2011 í Tyumen , Ippon TV og SWOP 2011