K52kgReykjavíkurmeistaramótið fór fram í dag og var það haldið hjá JR að þessu sinni. Keppendur voru þrjátíu og fjórir frá öllum Reykjavíkurklúbbunum en því miður var þátttakan ekki eins og skildi en ýmsar ástæður voru þó fyrir því eins og meiðsl, veikindi og fjarvera sökum þátttöku og eða undirbúnings fyrir alþjóðlegt mót næstu helgi.Hér eru öll úrslitin.