Vegna lítillar þátttöku hefur Kyu mótinu sem halda átti næstu helgi á Akureyri verið aflýst.