Á morgun laugardaginn 3. des verður Sveitakeppni Júdósamband Íslands haldin í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur í Ármúla 17 og hefst kl. 13:00. Þetta er Íslandsmót og eru fimm lið skráð til leiks í karla flokkum og tvö í kvennaflokkum og eru þau frá Ármanni, KA, JR, UMFG og sameiginleg lið ÍR og Selfoss. Vigtun er frá 9:30-10:00 á mótsstað á keppnisdegi. Nánari upplýsingar