Þar sem þakið í júdósal JR fór að leka í leysingunm þurfum við að færa Afmælismótið sem halda átti í JR á morgun yfir til Júdódeildar Ármanns í Laugardal.  Tímasetningar óbreyttar.