Á morgun laugardaginn 31. mars verður Íslandsmót U13 og U15 haldið hjá Júdódeild KA í KA heimilinu á Akureyri. Keppni hefst kl. 10:00 Að lokinni einstaklingskeppninni verður sveitakeppnin strax haldin í viðkomandi aldursflokki.
54 keppendur eru skráðir til leiks.
Mótslok eru áætluð um kl. 14:00

  • Published On: 21. nóvember 2022
  • Published On: 17. nóvember 2022
  • Published On: 7. nóvember 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt