Dagskrá Bikarkeppninnar.
Vigtun hjá JR frá 9:00-9:30.
Keppnin hefst kl. 11:00 í aldursflokknum U15.
Kl. 11:30 hefst keppni fullorðinna.
Mótslok 13-13:30.
Það eru sex lið skráð til leiks í fullorðinsflokki karla, fjögur lið í U15 og eitt kvennalið frá JR.
Karlaliðin eru frá JR, Ármanni, ÍR og UMFN og síðan eru tvö blönduð lið annað KA/Þróttur og hitt KA/Selfoss.
U15 liðin koma frá JR, UMFN, UMFS og sameiginlegt lið ÍR/JG.