Michael CallanDr. Michael Callan (http://judospace.com/about-us/who-we-are/dr-mike-callan/ ) verður með fyrirlestur í Reykjavík fimmtudaginn 24.  janúar og er efni hans “Training methodology, development of physical capacity of judoka – strength, endurance, agility and speed”. Júdósambandið í samvinnu við RIG stendur fyrir komu hans og  mun hann og ásamt fleiri fyrirlesurum fjalla um ýmsa þætti íþrótta frá kl. 17:30 -21:00 í Háskólanum í Reykjavík. Fyrirlestur Michaels er um hálftíma langur og væntanlega hægt að leggja fyrir hann spurningar að honum loknum. Það eru allir velkomnir sem áhuga hafa og ættu þjálfarar sérstaklega að huga að þessu.
Verð 3.000 kr. og skráning hér : skraning@isi.is sjá http://www.rig.is/lectures]