20130223_112438Fyrra kyu mót ársins var haldið í dag hjá ÍR ingum í æfingaaðstöðu þeirra. Keppendur voru þrjátíu og fjórir úr fimm klúbbum. Þetta var flott mót með mörgum skemmtilegum viðureignum sem sumar hverjar enduðu með óvæntum og úrslitum þar sem reynslu minni menn komu sáu og sigruðu. Hér eru úrslitin.