IM Yngri flokka 2013Íslandsmeistaramót yngri flokka 2013.

Vigtun fyrir alla hópa verður hjá JR í Ármúla 17, föstudaginn 19. apríl frá kl. 18:00-19:30.
Þeir sem ekki mæta í vigtun verða afskráðir því dregið verður í riðla á föstudagskvöldið og ekki hægt að bæta keppendum við eftir það.
Keppnin fer fram hjá Júdódeild Ármanns í Laugardal og verður keppt á tveimur völlum.
Hér er neðar dagskráin og vera mætt ekki seinna en 30 mín fyrir keppni.

Aldursflokkar
U-13 (11-12 ára) Frá kl. 10:00 til 11:30
U-15 (13-14 ára) Frá kl. 11:30 til 13:00
U-18 (15,16,17 ára) Frá kl. 13:00 til 14:00
U-21 (15 til og með 20 ára) Frá kl. 14:00 til 15:00