Dagskrá Haustmótsins verður sett hér á vefinn í fyrramálið. Vigtun verður ekki á mótsdag eins og kom fram í tilkynningu heldur daginn áður þ.e á föstudaginn. Staður og stund verður tilkynnt í fyrramálið með tölvupósti sem og upplýsingar um gjöld til JSÍ.