Halldor Gudbjorns_Kari Jakobs og Joi Haralds afhentu bikaraGlæsilegu Íslandsmeistaramóti lauk í dag með viðureignum í opnum flokkum karla og kvenna. Eins og oft áður voru það þau Anna Soffía Víkingsdóttir og Þormóður Árni Jónsson sem réðu lögum og lofum í þeim flokkum og sigruðu örugglega og fjórir  nýjir Íslandsmeistarar litu dagsins ljós. Meira síðar en hér eru úrslitin og myndir sem Davíð Áskelsson tók.

.