13.maí 2014
Arnar Már Jónsson úr Þrótti og Tómas Helgi Tómasson úr Ármanni voru í apríl gráðaðir í 1. dan. Arnar er jafnframt fyrsti júdónemandi Magnúsar Hersis Haukssonar þjálfara Þróttara sem fær svartbeltið. Til hamingju með gráðuna strákar.