Þórir RúnarssonÞórir Rúnarsson tekur nú þátt í árlegri EJU dómara ráðstefnu  í Tyrklandi þessa helgi. Til þess að okkar dómarar fái rétt til að dæma á Smáþjóðaleikunum hér heima á næsta ári þurfa þeir að dæma á nokkrum EJU mótum 2014/2015 og til þess að þeir megi það verðum við að hafa haft fulltrúa á þessari ráðstefnu.