Birthplace of Kodokan judoUm þessar mundir eru þeir félagar BJörn Halldórsson, Gísli Haraldsson, Kjartan Magnússon og Yoshihiko Iura staddir í Japan. Þar hafa þeir verið síðustu viku og verða út þessa við kata æfingar í mekka judosins Kodokan. Á meðfylgjandi myndum  má sjá þá við ýmis tækifæri með ýmsum framámönnum Kodokan, helstu leiðbeinendum í kata og  forseta Japanska júdósambandsins.