10629578_10152686421924914_2482201624510617500_nÆfingabúðir á vegum Sleipnis verða haldnar dagana 19-21. september. Æfingabúðirnar verða fyrir alla 12 ára og eldri. Innifalið í æfingabúðum er gisting í bústöðum og matur alla helgina. Meðal þjálfara verða Carla Garcia Jurado 1.dan, Imanol, 5.dan.  Rúnar Þórarinsson, Helgi Rafn og Axel Ingi Jónsson. Fyrilestari verður Bjarni Skúlason.

Allar nánari dagskrá og upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.bjjudo.com.