Gerlev JudoÞór Davíðsson, BJörn Lúkas Haraldsson, Logi Haraldsson og Egill Blöndal eru nú að ljúka viku æfingabúðum í Gerlev í Danmörku en þangað fóru þeir síðastliðinn sunnudag. Danska Júdósambandið endurgalt greiðann frá því á síðasta RIG er JSÍ bauð nokkrum Dönskum keppendum til þáttöku og voru strákarnir í boði Dana fyrir utan flug þangað. Í æfingabúðunum voru allir sterkustu keppendur Dana auk fjölda annara þátttökuþjóða. Þetta er vonandi gott start hjá þeim fyrir komandi átök en það styttist óðum í að starfsemi JSÍ fari aftur á fullt skrið eftir sumarfrí.

  • Published On: 21. nóvember 2022
  • Published On: 17. nóvember 2022
  • Published On: 7. nóvember 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt