Swedish Judo Open  fyrir U18 (15-17 ára) og U21 (15-20) verður haldið 27.sept. í Stokkhólmi.
Til stendur að JSÍ sendi keppendur á það og verður landslið valið úr neðangreindum lista að loknum eftirtöldum æfingum sem haldnar verða í JR.
  • Miðvikudagurinn 10. Sept kl. 18:30
  • Laugardagurinn 13. Sept kl. 10:30-12:00 og 15:00 – 17:00
  • Miðvikudagurinn 17. Sept kl 18:30
 
 
1
Elfar Davíðsson
Ármann
2
Dofri Bragason
Draupnir
3
Arnar Þór Björnsson
Draupnir
4
Skafti Þór Hannesson
Draupnir
5
Breki Bernharðsson
Draupnir
6
Karl Stefánsson
Draupnir
7
Gísli Vilborgarson
ÍR
8
Benedikt Gabríel Benediktsson
JR
9
Logi Haraldsson
JR
10
Darri Hinriksson
JR
11
Adrían Ingimundarson
JR
12
Árni Lund
JR
13
Ásþór Rúnarsson
JR
14
Guðjón Sveinsson
UMFG
15
Björn Lúkas Haraldsson
UMFG
16
Birkir Freyr Guðbjartsson
UMFN
17
Bjarni Darri Sigfússon
UMFN
18
Egill Blöndal
UMFS
19
Grímur Ívarsson
UMFS
20
Úlfur Böðvarsson
UMFS