Haustmóts Seniora (árgangur 1999 og eldri) verður haldið í Íþróttahúsinu Iðu á Selfossi 4. október nk.. Skráningarfrestur er til mánudagsins 29. september.

Nokkur atriði til áminningar fyrir keppendur:

 

  • Blár og hvítur búningur er skilyrði.
  • Mótið hefst kl. 13:00 og áætluð mótslok eru um kl. 16:00
  • Viktun verður í JR, föstudaginn 3. sept. frá 18:00-19:00. Minnt er á að mæta í vigtun á auglýstum tíma svo engin missi af þátttöku.
  • Keppnisgjald hefur verið hækkað í 2000 kr samkvæmt samþykkt á síðasta JSÍ þingi.