Ljósmynd: Berglind Þorsteinsdóttir, blaðamaður hjá Feyki.

Ljósmynd: Berglind Þorsteinsdóttir, blaðamaður hjá Feyki.

Íþróttafélagið Tindastóll hefur formlegt unglingastarf á Sauðárkróki þann 16. september eftir 10 ára hlé.  Þjálfarar verða Einar Örn Hreinsson og Jakob Smári Pálmason. Byrjað var að safna fyrir júdódýnum í maí sl. og gekk sú söfnum vonum framar.

Júdósamband Íslands óskar Tindastólsmönnum til hamingju með áfangann.

Nánar um málið á vef Feykis.