auglysingLeitað er að sjálfboðaliðum fyrir Smáþjóðaleikana sem verða á Íslandi 1. – 6. júní 2015.
Skráningaferlið er í tveimur skrefum. Fyrst eru skráðar grunnupplýsingar og þær vistaðar. Þú færð þá sendan hlekk í tölvupósti þar sem þú lýkur við skráninguna. Í síðari hluta skráningarinnar getur þú meðal annars valið fjölda daga og verkefni og komið á framfæri kunnáttu þinni og reynslu.

Slóðin á skráninguna er:
http://www.iceland2015.is/islenska/natturulegur-kraftur/sjalfbodalidar/skraning/