gullmerkiÁ uppskeruhátíð Júdósambandsins um helgina voru átta aðilar heiðraðir fyrir óeigingjarnt starf fyrir JSÍ. Þar á meal var Yoshiko Iura heiðraður með gullmerki JSÍ.

Yoshiko Iura

 

Í 41. Árs sögu JSÍ hafa aðeins verið veitt 15 gullmerki. Yoshiko Iura sem er 60 ára hefur í áratug leitt dómaramál JSÍ ásamt því að þjálfa, kenna Kata og gráða dan gráðanir.   Iura var um árabil landsliðsþjálfari JSÍ. Iura er 8. dan og virtur um allan heim fyrir sína kunnáttu á júdó íþróttinni.

 

 

 

 

[divide style=“dots“ icon=“circle“ color=“#bf0000″]

 

20141213_114450Silfurmerki 2014

Silfurmerki fyrir áralangt óeigingjarnt starf fyrir JSÍ hlutu eftirfarandi:

  • Grímur Hallgrímsson, Ármanni
  • Haraldur Baldursson, ÍR.

[divide style=“dots“ icon=“square“ color=“#bf0000″]

 

bronsBronsmerki 2014

Bronsmerki fyrir áralangt óeigingjarnt starf fyrir JSÍ hlutu eftirfarandi:

  • Ásgeir Ásgeirsson, ÍR
  • Björn Sigurðarson, Ármanni
  • Magnús Sigurjónsson, ÍR
  • Sigurður Ásgeirsson, UMFS
  • Þorgrímur Hallsteinsson, ÍR