Á morgun 29. jan. fara á IJF dómararáðstefnu þeir Þórir Rúnarsson og Jón Óðinn Waage. Á þessa ráðstefnu sem haldin er árlega verður JSÍ að senda þátttakendur til að fylgjast með uppfærslum á dómarareglunum og helstu áherslum við dómgæslu