Vormot yngriVormót JSÍ í yngri aldursflokkum var haldið laugardaginn 21. mars og voru þátttakendur tæplega sextíu frá  átta klúbbum.
Keppt var í eftirfarandi aldursflokkum, U13, U15, U18 og U21 en keppni í karla og kvennaflokkum fór fram fyrr í mánuðinum.
Hér eru úrslitin og hér er tengill á myndir frá mótinu sem Davíð Áskelsson tók.