IM sen 2015Þá styttist í Íslandsmót seniora 2015 en það verður haldið í Laugardalshöllinni 25. apríl næstkomandi. Búið er að senda út skráningarform og er skilafrestur til 19. apríl.