16555414598_8e1a33e30c_zÍslandsmót yngri flokka (þ.e. U13, U15, U18 og U21) verður haldið 2. maí hjá Júdódeild Ármanns í Laugardal. Einnig verður keppt í sveitakeppni í þessum sömu aldursflokkum sama dag. Vigtun verður mótsstað á keppnisdegi 2. maí í Laugabóli hjá Júdódeild Ármanns frá kl. 8:30 til 9:00.

Mótið hefst kl. 10:00 og mótslok áætluð um kl. 15:00.

  • Published On: 21. nóvember 2022
  • Published On: 17. nóvember 2022
  • Published On: 7. nóvember 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt