Landslið JSÍ sem keppa mun á Smáþjóðaleikunum 5. og 6. júní næstkomandi í Reykjavík hefur verið valið og eru það eftirtraldir aðilar sem munu keppa bæði í einstaklings og sveitakeppninni.
-63   Hjördís Ólafsdóttir (JR)
-70   Ingunn Sigurðardóttir (JR)
-78   Anna Soffía Víkingsdóttir (JDÁ)
-60   Dofri Bragason (Draupni)
-66   Janusz Komendera (JR)
-73    Hermann Unnarsson (JR)
-81    Sveinbjörn Iura (JDÁ)
-90    Ægir Valsson (JR)
-100  Þór Davíðsson (Selfoss)
+100 Þormóður Jónsson (JR)